Egill Benedikt Hreinsson

English please!

Vertu velkomin(n) á heimasíðu mína, ég er rekstrar- og iðnaðarverkfræðingur, og prófessor emeritus við Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Háskóla Íslands í raforkugverkfræði, raforkumörkuðum og raforkuhagfræði. Ég er einnig jazz-píanisti.

 Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands, Hjarðarhaga 2-6, 107 Reykjavík 

AKADEMÍSK RITVERK.

Sjá einnig kynningu á fræðibók: ENDURNÝJANLEG RAFORKA

Google citations

Hafðu samband í tölvupósti egill hjá hi.is

Námskeið:

 

Course Id

Heiti námskeiðs

Course Title

Type

Deild

Notes

(1)

(2)

(3)

(4)

(5)

 

REI202M

Ólínuleg bestun

Non-linear programming

M

IVT

 

VÉL102M

Orkufrek framleiðsluferli

Energy Intensive Production Processes

M

IVT

 

RAF505G

Greining raforkukerfa

Power Systems Analysis

G

RT

 

RAF610M

Raforkumarkaðir og raforkuhagfræði

Electricity Markets and Economics

M

RT

 

RAF601G

Rafmagnsvélar 1

Electric Machines 1

G

RT

 

RAF302G

Mælitækni 1

Measurements 1

G

RT

 

RAF004M

Aflrafeindatækni og orkukerfi

Power Electronics and Energy Systems

M

RT

 

RAF003M

Hermun rafmagnsvéla

Dynamic Simulation of Electric Machines

M

RT

 

RAF014

Spennustöðugleiki í raforkukerfum

Power System Voltage Stability

 

RT

 

RAF013F

Stöðugleiki og stýring raforkukerfa

Power System Control and stability

F

RT

 

 

 

 

 

 

Notes:

(1) Course ID according to the University of Iceland course catalogue

(2) Heiti námskeiðs/Course title (Íslenska)

(3) Course title/Heiti námskeiðs (English)

(4) Type:  G=Undergraduate; F=Graduate; M=Both

(5) Deild/Department: RT=Electrical and Computer Engineering, UB=Environmental and Construction Engineering, IVT= Industrial, Mechanical and Computer Science

 

"...Vísindin, það er hvað þú segir, listin er hvernig þú segir það og guðfræðin fæst við hvort þú segir það. Verkfræðin og viðskipti fást við hvort vit er í því og það virkar..."

Raforkuverkfræði er nútímaleg, framsækin og spennandi þverfagleg grein innan verkfræðinnar sem notar rafmagnsverkfræði, iðnaðar og vélaverkfræði, byggingaverkfræði, tölvutækni, hugbúnað, bestun, stærðfræði, stjórnun og hagfræði.

 

Námsgögn fjarkennslu í RAF601G (Rafmagnsvélar 1), vorið 2012

Vefsíða: Námsferð erlendis (eldra námskeið 08.31.38)

Nokkur samstarfsverkefni:

1. Icewind, Copenhagen, Reykjavík (Wind Energy Simulation/Optimization))

2. PSR Inc; Rio De Janeiro, Brazil (Hydroelectric Project and System Capacity)

3. Doshisha University, Japan (Power Engineering)

4. 2. veldi, Reykjavík (Long Term Hydro Scheduling)

5. RARIK, Reykjavík (ABC Distribution System Cost Analysis)

6. Landsvirkjun, Reykjavík (HVDC links, Short term hydro scheduling))

7. Orkuveita Reykjavíkur, (Transmission Planning)

8. Dr Thomas Hammons, Glasgow University, UK (HVDC Links)

9. Dr Hyde Merrill, Merrill Energy, Salt Lake City, USA. (Power Energy Planning)

10.          AT&T Network systems, Atlanta Georgia (Fibre Optics in Power Systems))

11.          Efacec, Porto, Portugal (Power System Control, SCADA/EMS)

12.          ACS, Atlanta Georgia (Power System Control, SCADA/EMS)

13.          Norðurorka, Akureyri (Power/Energy Planning, SCADA)

14.          Chalmers, Gothenburg, Sweden (Power System Control)

Meistara- og doktorsnámsverkefni á sviði raforkukerfa og orkuverkfræði

Ritaskrár og ferilslýsingar:

 

Ritaskrá á ensku yfir ritverk á Netinu . Þú getur  nálgast þessi ritverk og skoðað þau í heild sinni.

Ritaskrá á íslensku  yfir ritverk á Netinu. Þú getur nálgast þessi ritverk og skoðað þau í heild sinni.

Ritaskrá yfir fagleg ritverk (ekki á Netinu!- bæði á íslensku og ensku)

Fyrirlestrar og erindiensku eða íslensku). Þú getur náð í þessi erindi og skoðað skyggnur og/eða úrdrátt

Blaðagreinar, viðtöl o.þ.h.

Ferilslýsing

Ítarlegt yfirlit yfir fagleg rit ásamt ferilsskrá

 The English version of this page  please!

Fleiri tenglar